Til að setja vöru á útsölu er fyrst farið í Products og All Products. Því næst er fundin varan sem á að fara á útsölu og hægt að velja Quick edit. Í reitinn Sale er svo skrifað útsöluverðið. Ef þú vilt stilla nákvæmlega dagsetningar hvenær útsala byrjar og endar þá þarft þú að velja Edit í staðin fyrir Quick edit. Þar færð þú nákvæmari upplýsingar um vöruna og getur m.a. still Product categories, Product tags, Product gallery, vörulýsingu og fleira. Neðarlega á síðunni eru stillingar fyrir Product data, þar getur þú stillt sale price dates ásamt öðrum stillingum s.s. verð, sendingarmöguleikar, tengdar vörur og meira.


Hafðu samband við Kaktus fyrir nánari upplýsingar um þessa virkni.