Ef vörurnar þínar eru tendar við birgðakerfi og fjöldi minna en 1 þá kemur „Hafa samband“ form í staðin fyrir að hægt sé að kaupa vöruna.
Ef vörurnar eru ekki tengdar við birgðakerfi þá tekur þú hakið úr Stock management og velur annað hvort Contact us eða Catalog only í Stock status.
Contact us
- Felur kaupa takkann
- Birtir fyrirspurnartakkan
- Sýnir verð
Catalog only
- Felur kaupa takkann
- Birtir fyrirspurnartakkan
- Felur verð

Hafðu samband við Kaktus fyrir nánari upplýsingar um þessa virkni.