Til að setja upp skráningu á póstlista er notað Forms til að búa til skráningarfrom. Algengt er að taka á móti nafni og netfangi notanda. Þessa skráningu er hægt að tengja við markpóstakerfi.
Hafðu samband við Kaktus fyrir nánari upplýsingar um þessa virkni.