Með Yoast viðbót er hægt að skrifa upplýsingar um vöru í Meta description. Þessar upplýsingar koma fram þegar notendur deila vörunni á samfélagsmiðlum eða öðrum vettvangi. Einnig geta leitarvélar lesið þessar upplýsingar og notað til að betrumbæta leitarniðurstöður viðskiptavina og gefið ýtarlegri lýsingu á vörunni.
Ef skrifaður er nýr texti í SEO title þá yfirskrifast sá texti yfir nafnið á vörunni.

Hafðu samband við Kaktus fyrir nánari upplýsingar um þessa virkni.