Ef þú notar Klaviyo fyrir markpóst er hægt að beintengja vörurnar úr vefverslun þinni og samtengja vöruheiti, mynd og verð. Þetta er sérstaklega gagnlegt og þægilegt til að kynna valdar vörur beint í markpóstinn og notandinn fer beint á viðkomandi vöru í þinn vefverslun þegar smellt er á vöruna í póstinum. Þetta er góð leið til að auka skilvirkni markaðssetningar og þjónusta við þína kjarna notendur.
Til að þetta sé skilvirkt þarf vissulega að safna netföngum á póstlista. Það er einnig auðvelt að gera með því að setja einfalt form eða pop-up glugga þar sem notendur skrá sitt netfang. Oft er boðin sérstakur afsláttur eða vildarkjör fyrir skráða notendur.
Þessi tenging við viðbót við almenna vefverslun með Superstore.
Hafðu samband við Kaktus fyrir nánari upplýsingar um þessa virkni.