Til að tengja síðuna við Google Analytice, Google Ads, Facebook Pixel, Cookiehub og aðrar sambærilegar þjónustur er best að tengja það allt í gegnum Google Tag Manager.
Það er nauðsynlegt að eigandi sjálfur stofni Google Ads reikning því í ferlinu þarf að gefa upp kredidkort fyrir greiðslur. Einnig fyrir reikninga á samfélagsmiðlum er nauðsynlegt að eigandi sjálfur stofni þá aðganga, en getur svo bætt við liðið starfsfólki Kaktus til að sjá um uppsetningu. Það er nokkuð mismunandi hvernig það er gert en oftast hægt að finna leiðbeiningar varðandi það hjá viðkomandi miðli.
Hafðu samband við Kaktus fyrir nánari upplýsingar um þessa virkni.