Product bundle er hægt að nota til að bæta nokkrum vörum saman í einn pakka. Þessi pakki hefur fast verð og býður ekki upp á sérstillingar fyrir t.d. magn vöru eða valmöguleika að sleppa vöru.
Þessi pakki hentar
Fyrsta skrefið er að stofna nýja vöru, sem þarf að innihalda mynd, SKU (vörunúmer) og verð.
Þar neðar er hægt að velja Product data og þar er valið Product bundle. Gott að setja strax inn verð og vörunúmer (undir Inventory)

Næst bætir þú við vörum sem þú vilt hafa í pakkanum

Þegar allt er klárt er hægt að birta vöruna.
Hér er hægt að sjá dæmi um vörupakka.
Hafðu samband við Kaktus fyrir nánari upplýsingar um þessa virkni.