Afsláttarkóðar (Coupon) eru sérstakir kóðar sem viðskiptavinur notar til að fá tiltekinn afslátt. Afsláttur getur verið ýmist fastur eða hlutfallslegur. Fastur afsláttur er ákveðin fjárhæð sem er dregin frá heildarverðinu, á meðan hlutfallslegur afsláttur er prósentutala sem dregin er frá.
Til að bæta við Afslátt er farið í Marketing > Coupons > Add new
Sjá dæmi um afslátt á degi einhleypra með nafnið 1111.
Fyrst er settur inn 20% afsláttur sem rennur út 12. nóvember 2024

Undir Usage restriction er svo nánari stillingar, í þessu tilviki virkar afslátturinn aðeins fyrir vöruflokkinn Innikaktus og notandi þarf að kaupa fyrir að lágmarki 1.100 k.
Svo er hakað í
- Check this box if the coupon cannot be used in conjunction with other coupons.
- Sem þýðir að ekki sé hægt að nota afsláttinn samhliða öðrum afsláttum
- Check this box if the coupon should not apply to items on sale. Per-item coupons will only work if the item is not on sale. Per-cart coupons will only work if there are items in the cart that are not on sale.
- Sem þýðir að ekki sé hægt að nota afslátinn á vörum sem eru nú þegar á afslætti eða útsölu.
- Sem þýðir að ekki sé hægt að nota afslátinn á vörum sem eru nú þegar á afslætti eða útsölu.

Hafðu samband við Kaktus fyrir nánari upplýsingar um þessa virkni.