Afsláttur fyrir eldri borgara og örykja er settur upp með sama hætti að aðrir afslættir undir Marketing. Það er hægt að gefa fasta upphæð eða prósentu afslátt af heildar vörukörfu. Hægt er að stilla bæði lágmark og hámark í körfu sem afsláttur nær til. Einnig er hægt að stilla að afsláttur virkar ekki með öðrum afslætti og ekki hægt að nota á vörur á útsölu.
Eldri borgara afsláttur
Til að eldi borgarar geti virkað afláttinn þurfa þeir að vera innskráðir í kaupferlinu, þá virkjast afsláttur sjálfkrafa.
Öryrkja afsláttur
Til að virka öryrkjaafslátt á notanda þarf að finna réttann notanda undir „Notendur“ og finna þar stillingu sem heitir Öryrki neðarlega á síðunni og haka í Öryrkja afsláttur

Hafðu samband við Kaktus fyrir nánari upplýsingar um þessa virkni.