Categories er flokkur og er notað til að flokka t.d. vörur og pósta í rétta flokka eftir viðfangsefni þannig að notendur geta skoðað vörur og efni sem tengist viðkomandi flokki. Þetta er notað til að auðvelda leita, sjá dæmi í valmynd hér að ofan: Eldhús, Svefnherbergi, Stofa. Tags er notað til að lýsa eiginleikum nánar sem er í raun alveg óháð flokki. Tags eru hjálpleg til að sjá sambærilegar vörur með sömu töggun t.d. geta sjónvörp verið með töggun eftir stærð, upplausn, framleiðanda, stýrikefi, hljóðkerfi og fleirra.
Hafðu samband við Kaktus fyrir nánari upplýsingar um þessa virkni.