Fljótlegasta leiðin til að skrá filteringu á er með því að fara í Quick edit. Þar er hægt að skrá og breita helstu upplýsingum um vöruna. Ef þú vilt nánari stillingar er hægt að fara í Edit og fá þar ýtarlegri stillingar.
Hægt er að ská Product Tags, Brand og Product Category.
Product Tags er notað fyrir töggun á vöru. Hver vara getur verið með mörg tögg sem einkennir vöruna eða t.d. úr hvaða efni varan er gerð eða annað sem skilgreinir vöruna.
Brand er vörumerki og notað í þeim tilgangi að viðskiptavinur getur fílterað vörur frá tilteknum framleiðanda.
Product Category er flokkur sem varan tilheyrir. Vara ætti bara að vera í einum flokk en aftur á móti getur flokkur verið með undirflokka. T.d. getur kaktus verið flokkur undir blóm.


Hafðu samband við Kaktus fyrir nánari upplýsingar um þessa virkni.