Skip to content

Hjálp

  • Forsíða
  • FAQ
  • Forsíða
  • FAQ

Fréttir

4
  • Hvernig set ég viðhengi í frétt t.d. PDF skjal?
  • Hvernig set ég mynd með frétt?
  • Hvað eru categories og tags?
  • Hvernig skrifa ég nýja frétt.

Vörur

8
  • Hvernig sýni ég Hafa samband takka ?
  • Hvernig skrái ég eigindi (Attribute) og gildi (Variations) á vörur?
  • Hvernig stofna ég nýtt eigindi (Attribute)
  • Hver set ég mynd á vöru?
  • Hvernig skrái ég filteringu á vöru?
  • Hvernig skrái ég nýja filteringu?
  • Hvernig set ég vörur á síðu?
  • Hvernig set ég vörur á útsölu?

Útlit

1
  • Hvernig stjórna ég dálkum?

Myndir

2
  • Hvernig geri ég mynd kassalaga
  • Hvernig geri ég myndagallerí?

Markaðsefni

9
  • Krosssala (Cross selles)
  • Tengja við greiningartól og samfélagsmiðla
  • Afsláttur (Coupon)
  • Eldri borgara og öryrkja afsláttur
  • Tilkynningar borði (banner)
  • Yaost stillingar
  • Pop-up gluggi
  • Kaktus leitarvél
  • Póstlistar

Viðbætur

7
  • Stjórnun skuldunautar (Wholesale)
  • Kaupauki (Free gift)
  • Sérsmíðaður pakki (Composite product)
  • Vörupakki (Product Bundle)
  • Tengja við greiningartól og samfélagsmiðla
  • Vörutenging við Klaviyo
  • Krosssala (Cross selles)
  • Forsíða
  • Hjálp
  • Superstore
  • Kaktus leitarvél
View Categories

Kaktus leitarvél

Með Kaktus leitarvél getur þú ritstýrt og still samheiti orða til að gefa áreiðanlegri niðurstöður fyrir viðskiptavini. Hér fyrir neðar eru nánari leiðbeiningar og dæmi um virknina.

Samheitaorðabók

Með samheitaorðabók er verið að tengja saman orð sem þýða það sama, eða allavega gefa sömu leitarniðurstöðu.

Sjá dæmi:

Hér er búið að setja Sprite, Fanta og Pepsí í samheiti (og Rót er tómt). Það þýðir að þessi 3 orð gefa sömu leitarniðurstöðu óháð hvað orð er leitað eftir. Þetta getur verið gagnlegt ef þú vilt tengja saman vörur þegar notendur leita aðeins eftir algengum orðum.

Ef þú stillir orð í Rót þá eru það í raun leitarniðurstaðan sem notendur sjá. Sem dæmi ef þú skrifar Gos í rót þá skilar það niðurstöðum fyrir gos þegar notendu leita eftir Sprite, Fanta eða Papsí.

Ritstýring

Með ritstýringu er hægt að stjórna nákvæmlega hvaða niðurstöður birtast við tiltekin leitarorð. Eða birtast ekki við tiltekin leitarorð. Þetta er gagnlegt þegar notendur nota ákveðin orð í staðin fyrir vöruheitið sjálft.

Sem dæmi er hægt að skrá orðið „Mexico“ í leitarstreng sem vísar á ákveðna teguna af kaktus sem vex aðeins í Mexico sem heitir í raun Candelabra en almennt talar fólk um „Mexico kaktusinn“. Í þessu dæmi er valið Nákvæmt en líka hægt að nota Inniheldur sem er þá víðari skilgreining, t.d. ef hér væri aðeins skrifað „mex“ þá virkar það á öll orð sem innihalda þá stafasamsetningu t.d. lomex, flomex eða mexitex.

Hér er aðeins hægt að setja einn leitarstreng og eina niðurstöðu fyrir hverja reglu.

Hafðu samband við Kaktus til að kveikja á þessari virkni.

Hafa samband
Var efnið hjálplegt?
Ertu enn í veseni? Sendu okkur póst.

Hvernig getum við aðstoðað?

Uppfært þann ágúst 21, 2025
DevDocs
  • Forsíða
  • FAQ

All rights reserved