Með krosssölu eða Cross sell er helst tvent sem hægt er að bjóða viðskiptavinum:
- Að bæta við annar vöru, helst þá stuðningsvöru jafnvel með afslætti.
- Að skipta út vörunni fyrir aðra og betra (dýrari) vöru.
Með þessu er bæði verið að auka sölu og veita þjónustu með tilmælum um betri vöru.
Hér er dæmi um stuðningsvörur (sem mætti kalla add-on).
Hér er búið að velja flokkinn Innikaktus og þeir sem kaupa innikaktus frá 20% afslátt af blómapott. Þá er þessi krosssala tengd við sérstakann afslátt (Coupon) sem veitir afsláttinn. Í stillingum í Coupon (Marketing > Coupon) er stillt hvaða vörur fá afslátt og hve mikinn afslátt.

Hér er svo búið að tengja þess krosssölu við afslátt, sem veitir 20% afslátt af tiltekinni vöru.

Þá birtist það hér í vörukörfunni

Hér er dæmi um krosssölu þar sem vörunni er skipt út fyrir aðra:
Hér getur nýja varan verið með eða án afsláttar. Í þessu tilviki getur aðeins ein vara komið í stað þeirra sem er skipt út.

Og þessi krosssala þar sem valið er að að skipta út vöru (replace product with the one in the offer) og einnig er búið að tengja þessa krosssölu við sérstakann afslátt (Coupon) sem veitir 10% afslátt.
Þá birtist það svona í vörukörfunni

Hafðu samband við Kaktus fyrir nánari upplýsingar um þessa virkni.