Skip to content

Hjálp

  • Forsíða
  • FAQ
  • Forsíða
  • FAQ

Fréttir

4
  • Hvernig set ég viðhengi í frétt t.d. PDF skjal?
  • Hvernig set ég mynd með frétt?
  • Hvað eru categories og tags?
  • Hvernig skrifa ég nýja frétt.

Vörur

8
  • Hvernig sýni ég Hafa samband takka ?
  • Hvernig skrái ég eigindi (Attribute) og gildi (Variations) á vörur?
  • Hvernig stofna ég nýtt eigindi (Attribute)
  • Hver set ég mynd á vöru?
  • Hvernig skrái ég filteringu á vöru?
  • Hvernig skrái ég nýja filteringu?
  • Hvernig set ég vörur á síðu?
  • Hvernig set ég vörur á útsölu?

Útlit

1
  • Hvernig stjórna ég dálkum?

Myndir

2
  • Hvernig geri ég mynd kassalaga
  • Hvernig geri ég myndagallerí?

Markaðsefni

9
  • Krosssala (Cross selles)
  • Tengja við greiningartól og samfélagsmiðla
  • Afsláttur (Coupon)
  • Eldri borgara og öryrkja afsláttur
  • Tilkynningar borði (banner)
  • Yaost stillingar
  • Pop-up gluggi
  • Kaktus leitarvél
  • Póstlistar

Viðbætur

7
  • Stjórnun skuldunautar (Wholesale)
  • Kaupauki (Free gift)
  • Sérsmíðaður pakki (Composite product)
  • Vörupakki (Product Bundle)
  • Tengja við greiningartól og samfélagsmiðla
  • Vörutenging við Klaviyo
  • Krosssala (Cross selles)
  • Forsíða
  • Hjálp
  • Superstore
  • Pop-up gluggi
View Categories

Pop-up gluggi

Undir Global Blocks þarf að búa til nýjann póst „Add Post“ og skýra hana pop-ups (slug þarf að vera „pop-ups“)

Þar er pop ups bætt við og undir það er hægt að bæta við pop up. Það er því hægt að hafa marga Pop up sem geta t.d. verið með ólíka tímasetningu eða birtast á ólíkum undirsíðum.

Undir Pop up er sett layout og columns eftir þörfum.
Layout uppsetningin er eins hver önnur síða (page). Þú setur inn fyrirsögn og texta eftir þörfum og t.d form til að ská á póstlista eða aðrar tilkynningar. .

Í stillingum hægra megin undir blokk er að finna stillingar fyrir popup blokkina.

Styles:
Hægt að haka við is min width og þá getur maður átt við hversu breiður glugginn er miða við skjástærð

Whitelist:
Þar er hægt að setja inn /verslun og þá birtist popup aðeins þegar farið er inn á síðu /verslun
Hægt er að haka við checkbox fyrir neðan „Only perfect whitelist matches“ en þá myndi popup bara birtast á /verslun en ekki undirsíðum eins og t.d. /verslun/kaktus

Hægt er að láta popup birtast aftur eftir x fjölda klukkustunda en þá er númer sett í boxið þar. Ef ekkert númer er valið þá birtist popup bara einu sinni.

Ef átt er við stillingar á popup glugga verður til nýtt id og birtist þá popup gluggi aftur fyrir viðskiptavin næst þegar hann fer inn á síðuna.

Nauðsynlegt er að rebuild frontend eftir að breytingar hafa verið gerðar undir global blocks til að fá breytinguna í loftið á vefsíðunni.

Ef þú sérð ekki Global blocks eða rebuild frontend getur verið að þinn aðgangur sé ekki með réttindi, en þú þarf að vera að lágmarki Vefstjóri

Hafðu samband við Kaktus fyrir nánari upplýsingar um þessa virkni.

Hafa samband
Var efnið hjálplegt?
Ertu enn í veseni? Sendu okkur póst.

Hvernig getum við aðstoðað?

Uppfært þann desember 2, 2025
DevDocs
  • Forsíða
  • FAQ

All rights reserved