Í sumum tilvikum er nauðsynlegt að upplýsa viðskiptavini með stuttum skilaboðum t.d. vegna breytingar á opnunartíma, tímabundin útsala eða röskun á þjónustu. Með einfaldri aðgerð er hægt að bæta við tilkynningu sem birtist efst á síðunni.
Hægt er að setja tímamörk hvenær tilkynningin er virk.

Hafðu samband við Kaktus fyrir nánari upplýsingar um þessa virkni.