Í sumum tilvikum er nauðsynlegt að upplýsa viðskiptavini með stuttum skilaboðum t.d. vegna breytingar á opnunartíma, tímabundin útsala eða röskun á þjónustu. Með einfaldri aðgerð er hægt að bæta við tilkynningu sem birtist efst á síðunni.
Athugið – Notandi þarf að vera að lágmarki að vera með réttindi (role) sem „Vefstjóri“
Til að setja upp tilkynningar borða er fyrst farið í Global Blocks í hægri valstikunni í bakenda.
Það er svo valið Header
Hafðu valið hér á Header – Default og hakar í Banner enabled hægra megin

Hægt er að setja tímamörk hvenær tilkynningin er virk og stilla bakgrunnslit.
Þegar allt er klárt smella á Save
Til að þetta uppfærist á vefsíðuna þarf svo að smella hér á Rebuild frontend sem er á forsíðu í bakendanum. Það tekur 5-10 að taka breytingum.

Hafðu samband við Kaktus fyrir nánari upplýsingar um þessa virkni.